Enn ein tímamótin í starfsemi Bifvélavirkjans urðu nú á dögunum þegar við fengum afhenta glænýja Hunter hjólastillitækið okkar.
Tækið er úr hæsta gæðaflokki og nýtir sér nýjustu tækni sem fáanleg er á markaði í dag. Ásamt stóru fjögurra pósta lyftunni okkar gerir þetta okkur kleift að hjólastilla allt frá litlum smábílum upp í stærstu gerð af sendibílum þ.m.t. Transit og Sprinter á tvöföldu að aftan.
Comments