Bílaverkstæði

1/7

Bifvélavirkinn er bílaverkstæði stofnað árið 2018 af Jóhanni David Barðasyni, meistara í bifvélavirkjun, með það að markmiði að veita bestu mögulegu þjónustu við bílaeigendur landsins.

Bifvélavirkinn ehf. er gæðavottað af Bílgreinasambandinu.

TRAUST

Vandaðir verkferlar, samráð við eigendur og gagnsæi.

FAGMENNSKA

Hreinlæti og góð umgengni, bæði um bílinn og vinnustaðinn.

NÁKVÆMNI

​Nákvæmar bilanagreiningar og verkstæði búið verkfærum og tækjum af nýjustu tækni og hæstu gæðum.

HRINGDU

SÍMI: 547-6600

SENDU

KOMDU

​Mán-Fim: 08-17        Fös: 08-16

ÁRALÖNG REYNSLA

Jóhann David Barðason, eigandi og framkvæmdastjóri Bifvélavirkjans, hefur áralanga reynslu í faginu, þar af rúmlega 15 ár í Volvo og Ford viðgerðum.

  • Facebook
  • Instagram

ÞJÓNUSTA

Almennar viðgerðir
Bilanagreining

Ljósastillingar

Smurþjónusta
Olíuskipti á sjálfskiptingum
Áfylling á A/C kerfi

STAÐSETNING

Norðurhella 8

221 Hafnarfirði

s. 547-6600

© 2020 Bifvélavirkinn ehf.